Fæðing í vændum
Kvöldstund fyrir konur gengnar 37-42 vikur til að undirbúa sig fyrir fæðingu
Service Description
Ertu komin á tíma? Hugguleg kvöldstund fyrir verðandi mæður gengnar 37 til 42 vikur. Unnið er með ásetning fyrir góða fæðingu, fræðslu um ráð til undirbúnings fyrir fæðingu og allar fá tækifæri til að prófa döðlunammi, fæðingardrykk, ilmkjarnaolíur, nudd, nálastungur, rebozo og tens tæki. Endað er á góðri slökun með yoga nidra og hver og ein fer heim með nuddolíu með ilmkjarnaolíum sem hvetja til góðrar fæðingar, sitt eigið ilmsprey og ásetning fyrir sig.
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Hægt er að fá endurgreitt ef afbókun er gerð 24 klst áður en námskeiðið hefst. Mögulegt er að færa námskeiðið ef laust pláss er á næsta námskeið. Hafið samband við okkur, bjorkin@bjorkin.is
Contact Details
Björkin ljósmæður, Síðumúli, Reykjavík, Iceland
5679080
bjorkin@bjorkin.is