Björkin ljósmæður hefur aðsetur í Lygnu fjölskyldumiðstöð. Lygna er í Síðumúla 10 í björtu og fallegu húsnæði sem tekur vel á móti þér.

Við erum á jarðhæð, gott aðgengi og næg bílastæði.

Í Lygnu er að finna fleiri aðila sem vinna að því að hlúa sem best að einstaklingum og fjölskyldum. Lygna er lítið samfélag og yndislegur staður að heimsækja. Sjá nánar á lygna.is

 

 Lygna

Upplýsingar

Sími: 567-9080
Email: bjorkin@bjorkin.is

Síðumúla 10 108 Reykjavík