Innskráning

elva rut

Elva Rut Helgadóttir hefur starfað sem ljósmóðir á Landspítalanum frá árinu 2006 og hóf störf hjá Björkinni árið 2017. Hún er ljósmóðir á Fæðingastofu Bjarkarinnar og sinnir konum á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Hún sinnir einnig heimaþjónustu eftir fæðingu. Elva Rut er jógakennari og hefur kennt meðgöngujóga í Jógasetrinu

Elva Rut útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1996 og sem ljósmóðir frá sama skóla árið 2006.

Fyrri störf: Elva Rut hefur starfað sem ljósmóðir á meðgöngudeild, í Hreiðrinu og á Fæðingarvakt Landspítalans. Sem hjúkrunarfræðingur hefur hún starfað á bráðamóttöku, skurðdeild og hjartadeild Landspítalans og einnig sem skólahjúkrunarfræðingur í einn vetur.

Síminn hjá Elvu Rut er 6150473 og netfangið er: elvarut(hja)bjorkin.is

""""""""""""""

Upplýsingar

Sími: 567-9080
Email: bjorkin@bjorkin.is

Síðumúla 10 108 Reykjavík