• Fæðingarlaug (ljósmóðir útvegar ef þess er óskað).
 • Byggingaplast, 5 x 4 m, til þess að setja ofan í fæðingalaug (fæst í byggingavöruverslunum).
 • 10 stk undirbreiðslur (fást í lyfjabúðum).
 • Bindi “Tena lady” (fást í lyfjabúðum).
 • Tvær litlar húfur á barnið, notað eftir fæðinguna svo barninu verði ekki kalt.
 • Góður stafli af handklæðum.
 • Mjúkt handklæði fyrir barnið.
 • Hitapoki, hægt að nota til verkjastillingar í fæðingu.
 • Lampi, sem ljósmóðirin getur notað til að skoða fylgju og spöng eftir fæðingu.
 • Matur og drykkir fyrir alla.
 • Kerti og tónlist ef fólk vill.
 • Verkjalyf eftir fæðinguna (panodil og íbúfen).
 • Tösku, tilbúna til að fara með á sjúkrahús ef þörf krefur.

Hægt er að kaupa hjá Björkinni pakka með 10 undirbreiðslum, tveimur stærðum af bindum sem duga fyrsta sólahringinn (9 stk), grisjupakka (gott að nota til að þvo barninu þegar skipt er um bleiu) og hönskum. Verð 2300 kr.

Algengar spurningar og svör

Upplýsingar

Sími: 567-9080
Email: bjorkin@bjorkin.is

Síðumúla 10 108 Reykjavík